Dekkin eru eini snertiflötur okkar við veginn
Keyrðu á öryggi

Við erum öll á okkar mismunandi leið og gríðarlega mikilvægt að þessi tenging við veginn sé í samræmi við okkar akstur. Klettur hjálpar þér að finna réttu sumardekkin.

Allt sem þörf er á...
Þegar mest á reynir

Er komin tími á
dekkjaskipti?

Ekki bíða í röð. Pantaðu tíma í dekkjaskipti hjá Kletti.
Alla virka daga kl. 8-17 og laugardag kl. 9-13

Okkar dekk

Aðeins bestu gæði
hjá Kletti

Olíuskipti?

Klettur býður upp á smurþjónustu fyrir öll atvinnutæki og fólksbíla í Klettagörðum 8-10. Auk smur- og hjólbarðaþjónustu erum við með rafgeyma, rúðuþurrkur, rúðuvökva, ljósaperur og flest annað sem þurfa gæti.

Staðsetningar

Kristján Már tekur við sem forstjóri Kletts

Skeljungur, dótturfélag Skeljar fjárfestingarfélags, gekk formlega frá kaupunum á Kletti – sölu og þjónustu ehf. í dag og tók Kristján Már Atlason við sem forstjóri félagsins. Samhliða tók Skel fjárfestingafélag yfir Klettagarða 8-10 ehf., félaginu sem á og rekur húsnæðið sem hýsir hluta af starfsemi Kletts.

Nýtt Scania Driver app

Nú á dögunum kynnti Scania nýtt Scania Driver app sem gerir þér kleift að fjarstýra olíumiðstöðinni í stýrishúsinu þannig að hitastigið sé gott og þægilegt áður en þú ferð inn.

CAT og SCANIA markaðsleiðandi

Árið 2022 hefur verið eitt besta ár Kletts frá upphafi. CAT og Scania eru markaðsleiðandi á sínum sviðum og hefur hjólbarðasalan aldrei verið meiri og hefur hún margfaldast á undanförnum árum.

Klettur á Bauma 2022

Velheppnaðri Bauma sýningu lauk í síðustu viku þar sem starfsmenn Kletts tóku á móti stórum hópi viðskiptavina. Bauma er ein stærsta vinnuvélasýning í heimi sem haldin er í Þýskalandi og fer fram þriðja hvert ár.

Fjarniðurhal af ökuritum og ökumannskortum

Klettur býður viðskiptavinum sínum upp á fjarniðurhal af ökuritum og ökumannskortum. Í nútíma samfélagi er skilvirkasta leiðin til að meðhöndla ökuritagögn að gera ferlið eins sjálfvirkt og mögulegt er.

Allir öruggir heim 2022

Klettur ásamt öðrum góðum aðilum tók þátt í verkefninu „Allir öruggir heim 2022“ þar sem 9.000 endurskinsvestum er dreift í alla leik- og grunnskóla á landinu til að nota í vettvangsferðum barna.

CAT

CAT

Caterpillar er stærsta og þekktasta vörumerkið í vinnuvélaheiminum og varla er sú stórframkvæmd sem hefur verið ráðist í hér á landi sem hefur ekki haft Caterpillar vélar á vinnusvæðinu. Vélar frá Caterpillar eru þekktar fyrir gæði og áreiðanleika.

Nánar

Scania

Scania

Scania verið markaðsleiðandi hér á landi síðustu 23 ár. Scania er þekkt fyrir að framleiða hágæða, áreiðanleg og endingargóð farartæki sem henta vel fyrir krefjandi aðstæður. Hægt er að fá bílana afhenta fullútbúna til notkunar með hvers konar ábyggingu og má þar helst nefna: vörukassa frá SKAB og Närko, HIAB hleðslukrana, gámakróka frá Joab eða Multilift og efnispalla frá Sörling, Zetterbergs og Langendorf. Einnig bjóðum við malarvagna, vélarvagna og sérútbúna steypueiningavagna frá þeim.

Nánar

Goodyear

Goodyear

Goodyear dekk eru í hæsta gæðaflokki. Þau eru hljóðlát, veita minni mótstöðu og stuðla þannig að minni orkuneyslu bílsins. Þau gefa gott grip og veghljóð er lágmarkað. Goodyear bjóða upp á svokallaða SoundComfort tækni, sem dempir veghljóð inni í bílnum og virkar t.d. mjög vel fyrir rafmagnsbíla.

Nánar

Fyrsta flokks verkstæðisþjónusta

Fyrsta flokks verkstæðisþjónusta

Allt sem þarf til að þjónusta vörubíla, rútur, vinnuvélar, krana, bátavélar, gíra, loftpressur, landbúnaðartæki og almenn atvinnutæki

Nánar

Sjálfbærir flutningar

Sjálfbærir flutningar

Scania býður upp á fjölbreyttar sjálfbærar lausnir sem stuðla að umhverfisvernd og hagkvæmni í flutningi. Hafðu samband við sölumann og kynntu þér hvað hentar þínum rekstri.

Nánar

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Suspendisse varius enim in eros elementum tristique. Duis cursus, mi quis viverra ornare, eros dolor interdum nulla, ut commodo diam libero vitae erat. Aenean faucibus nibh et justo cursus id rutrum lorem imperdiet. Nunc ut sem vitae risus tristique posuere.