Afhending

Scania R650!

Gulli eigandi GS FRAKT ehf kíkti til okkar 18.janúar og fékk afhenta þessa glæsilegu Scaniu, en bíllinn er búinn öllum helsta búnaði.

Við hjá Kletti óskum Gulla innilega til hamingju með bílinn og megi hann reynast honum vel í framtíðinni!

Aðrar fréttir