Myndir frá 100 ára afmælishátíð CAT
Mikil gleði var á afmælishátíð CAT þar sem gestir á öllum aldri nutu dagsins.
Í ár fögnum við 30 ára samstarfi við Scania á Íslandi. Fyrsti Scania bíllinn, R143 Streamline, kom til landsins í maí 1995 og var afhentur fyrirtækinu ET. Dóri Jónsson, betur þekktur sem Dóri Tjakkur, var fyrsti ökumaður bílsins. Það var því viðeigandi að fá að fara á rúntinn með Dóra sjálfum.