Vörubílar

Klettur er brautryðjandi þegar kemur að heildarlausnum varðandi útfærslu á fullútbúnum bílum hvort heldur sem um er að ræða dráttarbíla eða bíla með ábyggingum. Klettur býður upp á framúrskarandi þjónustu og rekur fullkomin þjónustuverkstæði bæði í Reykjavík og á Akureyri ásamt því að vera í góðu samstarfi við önnur viðurkennd þjónustuverkstæði.

Staðsetningar