Laugardaginn 16.febrúar kl. 12-16 verður hin árlega jeppasýning Toyota haldin í Kauptúni.
Við í Kletti munum vera á staðnum og kynna þar ný dekk frá Goodyear sem gefa frá sér 50% minni hávaða.
Bílar verða sífellt hljóðlátari og því enn ríkari ástæða að huga að merkingum.
En hvað þýða hljóðmerkingarnar á hjólbörðum?
- 3 svartar hljóðbylgjur: Hávaðasöm (75 dB og hærra)
- 2 svartar hljóðbylgjur: Miðlungs
- 1 svört hljóðbylgja: Hljóðlát (69 dB-minna)
Vissur þú að?
- Hækkun um 3dB er tvöföldun á hljóðstyrk
- Minni hljóðstyrkur eykur ánægju og öryggi við akstur.
Endilega kíktu á svæðið og upplifðu þögnina í reynslukastri!
Hlökkum til að sjá þig,
Starfsfólk Kletts