Klettur verður á Bauma - klettur.is

Klettur verður á Bauma-sýningunni í München dagana 23.-28. október!

Við hvetjum alla sem eru í München og nágrenni til að hafa samband við okkur og kíkja á sýninguna þar sem við hlökkum mjög til að kynna nýjungar í þjónustu og vöruúrvali. Þar er lögð áhersla á fjölbreytni í lausnum sem til dæmis draga úr losun gróðurhúsalofttegunda, bæta skilvirkni og auka framleiðni.
Endilega hafðu samband ef þú verður á svæðinu.
✉️ sala@klettur.is
📞 Snorri s: 825-5730
📞 Vilmundur s: 825-5729

Sjá fleiri fréttir