Jólagjafahugmyndir fyrir Scania aðdáendur - klettur.is

Nokkrar jólagjafahugmyndir fyrir sanna Scania aðdáendur.

SCANIA GRILLSETT

Glæsilegt Scania grillsett með V8 grillspaða.

Verð: 7.785 kr.

 

 

SCANIA „WELCOME LIGHT“

Til 3 gerðir af Scania Welcome ljósum: V8, Griffin og Scania.

Verð frá 16.485 kr.

SCANIA HITABRÚSI 

Heldur bæði heitu og köldu.

320 ml.

Til í bláu, svörtu og appelsínugulu.

Verð: 2.680 kr

SCANIA LEÐURBELTI

100% leðurbelti

130 cm löng – stillanleg lengd.

Verð: 9.072 kr.

 

SCANIA UPPTAKARI

Festur á vegg

Kemur án veggfestinga

Verð: 2.227 kr.

SCANIA V8 SÓLGLERAUGU

Handgerð.

Létt og þæginleg.

Silfur V8 merki á hliðunum.

Til í svörtu og rauðu.

Verð: 11.749 kr.

 

SCANIA JAKKI

Til í stærðum: M-XXXL

Verð: 9.462 kr.

 

SCANIA VESTI

Hægt að snúa við

Til í stærðum M-XXXL

Verð: 7.310 kr. 

 

SCANIA V8 HETTUPEYSA

100% lífrænn bómull

Til í stærðum M-3XL

Verð: 7.390 kr.

 

 

SCANIA VABIS PEYSA

100% lífrænn bómull

Til í stærðum M-3XL

Verð: 8.444 kr.

 

 

SCANIA GRIFFIN BOLUR

100% lífrænn bómull

Til í stærðum M-3XL

Verð: 4.100 kr.

 

 

SCANIA VABIS ÚR

Brún leðuról

Blá skífa með Scania Vabis lógó

Vatnshelt 100 m.

Swiss made

Verð: 43.154 kr.

 

Sjá vöruúrval okkar hér 

Sjá fleiri fréttir