Vafrakökur

Upplýsingar um vafrakökur

Almennt

Þegar notast er við vefinn www.klettur.is verða til upplýsingar um heimsóknina sem vistast í tölvu notandans. Um er að ræða svokallaðar vafrakökur eða fótspor (e. cookies) sem greina heimsóknir og geyma kjörstillingar með það að markmiði að bæta notendaupplifun og stuðla að frekari þróun heimasíðunnar. Í þessari yfirlýsingu er að finna nánari upplýsingar um vafrakökur og hvernig þú getur haft áhrif á notkun þeirra á þessari heimasíðu. Með notkun á vefsíðunni www.klettur.is samþykkir viðkomandi notkun á vafrakökum.

Hvað eru vafrakökur og notkun þeirra

Vafrakökur eru smáar textaskrár sem geymdar eru á vafra notenda og greina heimsóknir og geyma kjörstillingar.

Til eru mismunandi vafrakökur með ólíkan tilgang. Sumar vafrakökur eru nauðsynlegar fyrir virkni heimasíðunnar, t.d. til þess að veita notendum aðgang að svæðum heimasíðunnar og notfæra sér þjónustu sem síðan bíður upp á. Notkun slíkra vafrakaka grundvallast á lögmætum hagsmunum Kletts og krefst því ekki samþykkis notenda í skilningi persónuverndarlaga.

Athugið að ekki er hægt að loka fyrir notkun nauðsynlegra vafrakaka án þess að virkni síðunnar skerðist.

Aðrar vafrakökur, s.s. Google Analytics, eru t.d. notaðar til greininga á vefsvæðum eða markaðssetningu og gera Kletti kleift að átta sig á því hvenær og hvernig heimasíða fyrirtækisins er notuð. Þannig er fylgst með fjölda þeirra sem heimsækja vefsíðuna og hvernig þeir nota hana. Tilgangurinn með vafrakökunum er að fylgjast með og bæta virkni vefsíðunnar og tryggja sem besta notendaupplifun.

Vafrakökur fyrir stillingar á www.klettur.is eru notaðar til þess að hægt sé að þekkja notendur sem notað hafa vefsíðuna. Slíkt er til hagræðingar fyrir notendur þar sem að síðunni er þannig t.d. gert kleift að muna hvaða stillingar á vefsíðunni notendur hafa valið.

Vafrakökur sem notaðar eru í markaðslegum tilgangi geyma upplýsingar um notkun einstaklinga á www.klettur.is , þ.e. hvaða síður eru valdar og hvaða tengla notendur hafa ýtt á. Tilgangurinn er m.a. að auglýsingar sem birtast einstaklingum höfði til þeirra. Slíkum upplýsingum kann að vera miðlað til þriðju aðila, svo sem Google og Facebook.

Stilling og aftenging vafrakaka

Hægt er að breyta stillingum og aftengja vafrakökur í flestum vöfrum og fylgja hér nokkrir möguleikar um hvernig það er gert.

www.aboutcookies.org eða www.allaboutcookies.org.

Hér eru upplýsingar um stillingu vafrakaka fyrir tiltekna vafra:

Nánari upplýsingar

Persónuverndaryfirlýsingu Kletts er að finna hér (Persónuverndarstefna). Ef frekari spurningar vakna er velkomið að senda fyrirspurn á personuvernd@klettur.is