Snjallþjónusta
Hver einasta Scania er uppfull af snjallri tækni, háþróuðum skynjurum og möguleika á þráðlausri tengingu. Þetta þýðir að í dag erum við með hundruð þúsunda tengdra ökutækja og aflvéla í gangi um allan heim – þessi tækni gerir okkur kleift að þróa þjónustu sem getur aukið verðmæti í þínum rekstri.Allt frá minni eldsneytisnotkun og minni sliti yfir minni viðhaldsþörf og stopptíma vegna þess. Það á við hvort sem þú ert með blandaðan flota eða rekur Scania eingöngu. Í stuttu máli – við leggjum áherslu á gögn svo þú getir einbeitt þér að þínum rekstri.
