Um okkur

Saga Kletts og forvera félagsins nær aftur til 1947 og er því óhætt að segja að félagið byggi á traustum grunni sérhæfðrar þekkingar og reynslu. Árið 2010 markaði nýtt upphaf en þá hófst starfsemi Kletts sem tók yfir allan rekstur vélasviðs Heklu. Allar götur síðan hefur Klettur verið leiðandi í sölu og þjónustu sem nær yfir breiða línu vinnuvéla, aflvéla, rafstöðva, lyftara, rafgeyma, hleðslukrana, hjólbarða, vöruflutninga- og hópferðabíla, gíra og skrúfubúnaðar. Klettur býður einnig upp á ýmsan hliðarbúnað og fylgihluti frá þekktum vörumerkjum.

FAGMENNSKA – LIÐSHEILD – STAÐFESTA- HEIÐARLEIKI

Starfsemi

Starfsstöðvar Kletts eru sex talsins. Húsnæði félagsins í Klettagörðum 8-10 er stærst en það er sérhannað fyrir starfsemina og þá úrvalsþjónustu sem Klettur státar af. Klettur Norðurland opnaði á Akureyri árið 2018 en þar er rekin varahlutaverslun og þjónustuverkstæði. Hjólbarðaverkstæði Kletts eru í Klettagörðum, Suðurhrauni Garðabæ, Lynghálsi og í Hátúni og hjólbarðalager í Holtagörðum. Viðskiptavinir í öðrum landshlutum koma ekki að tómum kofanum hjá Kletti því félagið er í samstarfi við þjónustuaðila víða um land auk þess sem Klettur hefur á að skipa sérútbúna þjónustubíla 10 talsins þar af einn best búna smurþjónustubíl sem völ er á tilbúna að þjónusta viðskiptavini hvar sem er á landinu. Klettur starfar samkvæmt ströngustu kröfum helstu birgja félagsins. Þannig hefur starfsemi Kletts til að mynda hlotið hæstu mögulegu einkunnir hjá Caterpillar fyrir þætti sem snúa að hreinlæti og mengunarvörnum (Contamination Control) auk þess sem hún er með fulla vottun frá Scania sem staðfestir gæði og hátt þjónustustig (Dealer Operating Standard – DOS).

Mannauður

Helstu styrkleikar Kletts liggja í mannauðinum en félagið hefur á að skipa metnaðarfullu og hæfileikaríku starfsfólki sem býr yfir áralangri reynslu og mikilli sérþekkingu sem nýtist á hverjum degi. Hjá Kletti eru ríflega hundrað starfsmenn í fjölbreyttum störfum. Á fimmta tug bifvéla- og vélvirkja starfa hjá félaginu og tæplega þrjátíu við hjólbarðaþjónustu. Önnur starfsgildi eru sérfræðistörf í tæknimálum og fjöldi starfa á þjónustusviði, við sölu, á lager, á skrifstofu og í yfirstjórn félagsins. Hjá Kletti er mikið lagt upp úr menntun starfsmanna. Til að mynda njóta starfsmenn verkstæðisins símenntunar sem er fólgin í fjölda námskeiða hjá helstu birgjum félagsins. Klettur er í eigu Knúts G. Haukssonar forstjóra, Birgis Sigurðssonar fjármálastjóra, Bjarna Arnarsonar sölu- og markaðsstjóra og Sveins Símonarsonar þjónustustjóra.

Starfsfólk

Hjólbarðadeild

Andri Ellertsson

Rekstrarstjóri hjólbarða

ae@klettur.is 590 5187

Anton Ólafsson

Þjónustufulltrúi Klettagarðar

ano@klettur.is 590 5184

Eggert Bjarki Eggertsson

Viðskiptastjóri

ebe@klettur.is 590 5180

Einar Ottó Arnfjörð Þórhallsson

Lagerstjóri

eoa@klettur.is 590 5143

Elías Þórarinn Kristjánsson

Sölumaður

etk@klettur.is 590 5185

Guðmundur Ragnar Guðmundsson

Verkstæði

grg@klettur.is 590 5290

Hallgrímur Þorleifsson

Þjónustufulltrúi Suðurhraun

hth@klettur.is 590 5290

Jóhann Daníel Thorleifsson

Þjónustufulltrúi Lyngháls

jdt@klettur.is 590 5195

Jón Hauksson

Viðskiptastjóri

jh@klettur.is 590 5183

Sigurður Ævarsson

Þjónustufulltrúi Klettagarðar

siggi@klettur.is 590 5182

Ægir Blöndal

Sölumaður

agb@klettur.is 590 5188

Þórður Þrastarson

Þjónustufulltrúi Hátún

thtr@klettur.is 590 5260

Skrifstofa

Birgir Sigurðsson

Framkvæmdastj. Fjármálasviðs

birgir@klettur.is 590 5120

Knútur G. Hauksson

Forstjóri

knutur@klettur.is 590 5111

Lilja Sigurðardóttir

Bókari

ls@klettur.is 590 5105

Linda Björk Jónsdóttir

Aðalbókari

lbj@klettur.is 590 5103

Rakel Rúriksdóttir

Tollafulltrúi / Bókhald

rar@klettur.is 590 5102

Söludeild

Bjarni Arnarson

Framkvæmdastjóri sölusviðs

ba@klettur.is 590 5110

Gunnar M Arnþórsson

Sölustjóri IR loftlausna, lyftara og vöruhúsalausna

gma@klettur.is 590 5135

Jóhannes Georgsson

Sölufulltrúi

jge@klettur.is 590 5194

Karen Knútsdóttir

Markaðsfulltrúi

karen@klettur.is 590 5128

Karl Geirsson

Sölustjóri aflvéla

kg@klettur.is 590 5125

Snorri Árnason

Sölustjóri landvéla

sa@klettur.is 590 5130

Vilmundur Theódórsson

Sölustjóri vinnuvéla

vt@klettur.is 590 5129

Ívar Atli Brynjólfsson

Sölufulltrúi

iab@klettur.is 590 5116

Varahlutaverslun

Atli Gunnarsson

Sölumaður

ag@klettur.is 590 5141

Aðalsteinn Leví Pálmason

Sölumaður

alp@klettur.is 590 5158

Bjarni Friðrik Jóhannsson

Innkaupafulltrúi

bfj@klettur.is 590 5154

Brynjar Þór Gunnarsson

Lager móttaka

bg@klettur.is 590 5153

Játvarður V. Vilhjálmsson

Sölumaður

jvv@klettur.is 590 5200

Kristján Lárusson

Sölumaður

kl@klettur.is 590 5144

Sigfús Gunnarsson

Sölumaður

sag@klettur.is 590 5220

Ísleifur Erlingsson

Sölumaður

ie@klettur.is 590 5159

Örlygur Holt Bjarnason

Innkaupastjóri

ohb@klettur.is 590 5156

Þjónustusvið

Aðalsteinn Jóhannsson

Tæknistjóri

ajo@klettur.is 590 5147

Baldur Þórir Baldursson

Verkstjóri Scania

btb@klettur.is 825 5751

Finnbogi Þórarinsson

Verkstjóri CAT

fth@klettur.is 825 5768

Gunnar Steinþórsson

Verkstjóri Scania

gst@klettur.is 825 5700

Ingvar Þór Reynisson

Tæknifulltrúi Scania

ithr@klettur.is 590 5149

Páll Theódórsson

Þjónustu- og verkstjóri CAT

pth@klettur.is 590 5131

Pétur Viðar Elínarson

Verkstjóri Scania

pve@klettur.is 825 5741

Sigurjón Örn Ólafsson

Þjónustustj. flutningatækja og loftlausna

soo@klettur.is 590 5157

Sveinn Símonarson

Framkvæmdastjóri Þjónustusviðs

svsi@klettur.is 590 5152

Valgarð Sigurðsson

Tæknifulltrúi CAT

vs@klettur.is 590 5161

Þjónustuverkstæði

Birgir Bjarnason

Móttaka

bb@klettur.is 590 5175

Einar Ólafur Erlingsson

Starfsmaður vörubílaverkstæðis

eoe@klettur.is 590 5200

Erlandas Baskys

Bifvélavirki

eb@klettur.is 590 5200

Gestur Helgason

Vélvirki

ghe@klettur.is 590 5200

Guðmundur Oddgeir Indriðason

Vélvirki

goi@klettur.is 590 5200

Guðmundur Sævar Halldórsson

Bifvélavirki

gsh@klettur.is 590 5200

Guðmundur Vignir Þórðarson

Bifvélavirki

gv@klettur.is 590 5200

Hlynur Magnússon

Nemi

hm@klettur.is 590 5200

Jón Gunnar Ragnarsson

Vélfræðingur

jgr@klettur.is 590 5200

Kristinn Ari Hermannsson

Nemi

kah@klettur.is 590 5200

Kristinn Halldórsson

Vélfræðingur

kh@klettur.is 590 5200

Pawel Mierzejewski

Bifvélavirki

pam@klettur.is 590 5200

Radoslaw Bogusz

Bifvélavirki

rb@klettur.is 590 5200

Sigurður Vilhjálmsson

Vélvirki

sv@klettur.is 590 5200

Sigurður Þór Jónsson

Smurþjónusta

stj@klettur.is 590 5200

Vilberg Sigurbjörnsson

Vélvirki

vis@klettur.is 590 5200

Ólafur Eir Ásgerðarson

Vélfræðingur

oea@klettur.ir 590 5200

Ólafur Hálfdánarson

Móttaka

oh@klettur.is 590 5165

Klettur Norðurland

Anna Berglind Sveinbjörnsdóttir

Verslun og verkstæðismóttaka

abs@klettur.is   590 5136

Eygló Sveinbjörnsdóttir

Tollafulltrúi / Bókhald    

es@klettur.is   590 5133

Gunnþór Ingi Kristjánsson

Verkstæði

gik@klettur.is 590 5230

Guðlaug Kristjánsdóttir

Verslun og verkstæðismóttaka

gk@klettur.is 590 5138

Haraldur Vilhjálmsson

Rekstrarstjóri

hv@klettur.is 825 5778

Jón Þór Ásgrímsson

Verkstæði

jta@klettur.is 590 5230

Karl B Hjálmarsson

Verkstæði

kbh@klettur.is 5905230

Kristján Eggertsson

Verkstjóri

ke@klettur.is 590 5230

Sveinbjörn Sveinbjörnsson

Verkstæði

ssv@klettur.is 5905230

Hefur þú áhuga á að vinna hjá Kletti?

Hefur þú áhuga á að vinna hjá framsæknu sölu- og þjónustufyrirtæki? Við skoðum alla sem falla inn í góða liðsheild. Umsóknir berast þjónustustjóra og verður öllum umsóknum svarað.