Klettur Norðurland

Klettur Norðurland er staðsett að Hjalteyrargötu 8, 600 Akureyri en þar er rekin varahlutaverslun og þjónustuverkstæði.

Opnunartími alla virka daga milli klukkan 08:00 til 17:00.

Hafðu samband í síma 590 5230.

Smurþjónusta fyrir allar stærðir og gerðir tækja

Klettur býður upp á smurþjónustu fyrir öll atvinnutæki. Auk smurþjónustu erum við með rafgeyma, rúðuþurrkur, rúðuvökva, ljósaperur og margt fleira.
Kíktu við frá 8-17 alla virka daga eða heyrðu í okkur í síma 590 5230.

Vantar þig varahluti?

Klettur Norðurland er með alla helstu varahluti fyrir vörubíla, rútur, krana, bátavélar, gíra, loftpressur, landbúnaðartæki og almenn atvinnutæki. Við leggjum áherslu á gæði vöru og þjónustu og ef vara er ekki fáanleg á lager býðst fyrsta flokks pöntunarþjónusta frá okkar helstu birgjum.
Kíktu við frá 8-17 alla virka daga eða heyrðu í okkur í síma 590 5230.

Fyrsta flokks verkstæðisþjónusta

Klettur Norðurland er með vel útbúið verkstæði og smurstöð ásamt fjórum þjónustubifreiðum sem þjónusta norðausturhluta landsins. Allt sem þarf til að þjónusta vörubíla, rútur, vinnuvélar, krana, bátavélar, gíra, loftpressur, landbúnaðartæki og almenn atvinnutæki.
Kíktu við frá 8-17 alla virka daga eða heyrðu í okkur í síma 590 5230.

Verkstæði

Klettur er með velútbúið verkstæði og smurstöð ásamt fjórum þjónustubifreiðum sem þjónusta norðausturhluta landsins. Allt sem þarf til að þjónusta vörubíla, rútur, vinnuvélar, krana, bátavélar, gíra, loftpressur, landbúnaðartæki og almenn atvinnutæki.

Við bjóðum meðal annars upp á:
Bilanagreiningar
Hraðþjónustu
Forgreiningar
Allar almennar viðgerðir
Viðgerðir á mengunarbúnaði
Þjónusta á lofkælingu (AC)
Tjónaviðgerðir
Framrúðuskipti
Ábyrgðarviðgerðir
Vagna þjónustu/viðgerðir
Krana þjónustu/viðgerðir
Krókheysis þjónustu/viðgerðir
Vinna við ábyggingar s.s. færsla á ábyggingum, breytingar og betrum bætur.

Smurþjónusta

Við bjóðum uppá smurþjónustu fyrir allar stærðir og gerðir tækja. Auk smurþjónustu erum við með rafgeyma, rúðuþurrkur, rúðuvökva, ljósaperur og margt fleira.
Kíktu við frá 8-17 alla virka daga eða heyrðu í okkur í síma 590 5230.

Varahlutaverslun

Í versluninni er um við með alla helstu varahluti fyrir vörubíla, rútur, krana, bátavélar, gíra, loftpressur, landbúnaðartæki og almenn atvinnutæki. Við leggjum áherslu á gæði vöru og þjónustu og ef vara er ekki fáanleg á lager býðst fyrsta flokks pöntunarþjónusta frá okkar helstu birgjum.

Við leggjum okkur einnig fram um að hafa allar helstu þrifa- og rekstrarvörur til í versluninni, ásamt ýmsum aukahlutum í bíla og tæki. Opnunartími varahlutaverslunar er alla virka daga frá klukkan 08:00 til 17:00.

Neyðarþjónusta

Ef þig vantar nauðsynlega aðstoð utan okkar hefðbundna opnunartíma hefur þú kost á að nýta þér neyðarþjónustu Kletts. Ef ekki tekst að leysa vandamálið símleiðis áttu kost á að fá viðgerðarmann á staðinn.  Athugið að fyrir útkall greiðist ekki minna en fjórar klst. í yfirvinnu og greitt er aukalega fyrir viðgerðir sem taka lengri tíma en hefðbundið útkall á þessum tímum.

Neyðarþjónusta er opin virka daga 17:00-08:00 og um helgar.
Símanúmer: 825 5770

Þú ert í öruggum höndum alla daga ársins hjá okkur, við erum til taks 24/7/365.

Merkja- og gjafavara

 

Í verslun okkar er til gott úrval af hágæða leikföngum og gjafavöru fyrir allan aldur. 

Starfsfólk Kletts Norðurlands

Klettur Norðurland hefur á að skipa metnaðarfullu og hæfileikaríku starfsfólki sem býr yfir áralangri reynslu og mikilli sérþekkingu á þeim merkjum sem Klettur er umboðsaðili fyrir.

Anna Berglind Sveinbjörnsdóttir

Anna Berglind Sveinbjörnsdóttir

Verslun og verkstæðismóttaka

Eygló Sveinbjörnsdóttir

Eygló Sveinbjörnsdóttir

Tollafulltrúi/bókhald

es@klettur.is

Gunnþór Ingi Kristjánsson

Gunnþór Ingi Kristjánsson

Verkstæði

gik@klettur.is

Guðlaug Kristjánsdóttir

Guðlaug Kristjánsdóttir

Verslun og verkstæðismóttaka

gk@klettur.is

Haraldur Vilhjálmsson

Haraldur Vilhjálmsson

Rekstrarstjóri

hv@klettur.is

Jón Þór Ásgrímsson

Jón Þór Ásgrímsson

Verkstæði

jta@klettur.is

Karl B. Hjálmarsson

Karl B. Hjálmarsson

Verkstæði

kbh@klettur.is

Kristján Eggertson

Kristján Eggertson

Verkstjóri

ke@klettur.is

Sveinbjörn Sveinbjörnsson

Sveinbjörn Sveinbjörnsson

Verkstæði

ssv@klettur.is

Þorsteinn Veigar Árnason

Þorsteinn Veigar Árnason

Verkstæði

tva@klettur.is

Hefur þú áhuga á að vinna hjá Kletti?

Hefur þú áhuga á að vinna hjá framsæknu sölu- og þjónustufyrirtæki?
Við skoðum alla sem falla inn í góða liðsheild.
Umsóknir berast þjónustustjóra og verður öllum umsóknum svarað.

Scania með sjálfbærasta flutningabílinn þriðja árið í röð

Scania hlaut á dögunum verðlaun fyrir sjálfbærasta flutningabíl ársins, hinn 100% rafknúna Scania 25 P BEV, á Sty 2022 verðlaunahátíðinni á Ítalíu. Þetta er þriðja árið í röð sem bíll frá Scania hlotnast þessi heiður og framkvæmdastjórn ESB hefur staðfest að...

Jón Ingileifsson og Fossvélar fá afhenta CAT 323 premium beltagröfu

Um daginn kom Geir Þórir vélamaður í plægingarflokk Jóns Ingileifss / Fossvéla og fékk afhenta CAT323 premium beltagröfu. Premium vélarnar hafa ríkulegri staðalbúnað en flestir aðrir. Fyrir vélamann ber að nefna; 360° myndavélakerfi. Fjölstillanlegt sæti og armpúða...

Vantar þig lyftara?

Eigum von á 1,8 og 2,0 tonna lyfturum á næstu dögum.   1,8 tonna lyftari:  Rafgeymir 48 Volt 625 Ah með vatnsáfyllingarkerfi Lyftihæð 4800mm 3 hjóla Hliðarfærsla á göfflum Vigt í mælaborði Dempari fyrir gálga Strikfrí dekk Tilt centering Sjálfvirk handbremsa...

Nýjustu Scania metanbílunum fjölgar á Íslandi

Um 40 Scania vörubílar og strætisvagnar í nýjustu metanútfærslu eru nú komnir í notkun hér á landi. ,,Þessir bílar eru nýjasta kynslóð metanbíla og enn umhverfismildari og hagkvæmari en eldri gerðir þessara stóru bíla sem stóðu sig samt mjög vel. Við finnum fyrir...

CAT hlaðið plan

Við hlöðum upp fyrir verslunarmannahelgina, og þar sem engar útihátiðar eru leyfðar hvers vegna ekki að taka rúntinn með fjölskylduna í gegnum planið hjá okkur í Klettagörðum. Vorum að fylla planið af seldum vélum: 3x 772G námutrukkar, 1x D5 next gen premium jarðýta...

Afhending á þremur tækjum til Bjössa ehf.

Stór dagur hjá Bjössa ehf. þar sem þeir Bjössi, Skúli og Haukur komu og tóku á móti þremur nýjum tækjum. Scania G450 XT Scania G450 XT 4 öxla bíll með Langendorf sturtupalli. Bíllinn er vel útbúinn og pallurinn með víbrara. CAT CS44 CAT valtara CS44, 7 tonn, með...

ESB staðfestir yfirburði Scania í eldsneytisskilvirkni

ESB staðfestir yfirburði Scania í eldsneytisskilvirkni Fimm ár í röð hefur Scania unnið hin virtu „Green Truck“ verðlaun. Nú staðfesta tölur frá framkvæmdastjórn ESB að Scania er langfremst meðal stórbílaframleiðenda í að draga úr losun koltvísýrings. Vörubílar, rútur...

Afhendingar í maí

Það má segja að markaðurinn hafi tekið vel á móti nýju kynslóðinni af CAT vinnuvélunum og höfum við verið að afhenda töluvert af þeim upp á síðkastið. Vélarnar hafa varla náð að lenda hjá okkur áður en þær eru seldar og afhentar þökk sé standsetningargenginu okkar á...

Afhending á 352 NG Premium til Fossvéla

Fossvélar komu og tóku á móti CAT 352 premium vél um daginn, vélin fór beint í vinnu í Ingólfsfjallið með ripper enda mikið um að vera á Suðurlandi og til þess þarf efni. Til gamans má geta að í Maí eru 50 ár síðan Kári Jónsson stofnaði sitt fyrirtæki, en hann hefur...

Afhending á CAT 340 premium til G Hjálmarssonar Akureyri

Á myndinni afhendir Vilmundur Theodórsson frá Kletti Guðmundi Hjálmarssyni JR nýju vélina   G Hjálmarsson Akureyri fékk afhenta hjá okkur CAT 340 HDHW premium beltagröfu sem er ríkulega útbúinn af staðalbúnaði meðal annars: 10“ snertiskjár Hægt að programmera...