Neyðarþjónusta

Ef þig vantar nauðsynlega aðstoð utan okkar hefðbundna opnunartíma hefur þú kost á að nýta þér neyðarþjónustu Kletts*. Ef ekki tekst að leysa vandamálið símleiðis áttu kost á að fá viðgerðarmann á staðinn.  Athugið að fyrir útkall greiðist ekki minna en fjórar klst. í yfirvinnu og greitt er aukalega fyrir viðgerðir sem taka lengri tíma en hefðbundið útkall á þessum tímum.

*Neyðarþjónusta er opin virka daga 17:00-08:00 og um helgar.
Þú ert í öruggum höndum alla daga ársins hjá okkur, við erum til taks 24/7/365

Símanúmer utan afgreiðslutíma

Scania verkstæði: 825 5740

CAT verkstæði: 825 5760

Varahlutaverslun: 825 5750

Hjólbarðaverkstæði: 825 5795

Klettur Norðurland: 825 5770