Neyðarþjónusta
Klettur heldur úti neyðarþjónustu allan sólahringinn allt árið, er þeirri þjónustu skipt niður á deildir til að tryggja að okkar viðskiptavinir fái þjónustu sem passar þörfum hvers og eins.
Neyðarþjónusta Kletts Akureyri
s. 825 5770
Varahlutaverslun Klettagörðum
s. 825 5750
Caterpillar verkstæði
s. 825 5760
Scania verkstæði
s. 825 5740
Hjólbarðaverkstæði
s. 825 5795