Lyftarar

Klettur býður upp á margar gerðir af lyfturum frá CAT ásamt miklu úrvali sérhæfðra tækja fyrir vöruhús. Hafðu samband við sölumann og kynntu þér þína möguleika. 

Fá tilboð

Umhverfisvænir, hagkvæmir, áreiðanlegir og endingargóðir rafmagnslyftarar

Rafmagnslyftararnir frá CAT eru hljóðlátur og umhverfisvænn kostur sem henta fyrir alls kyns vörumeðhöndlun. Rafmagnslyftarar á borð við CAT® EP16-20A(C)N línuna eru aðallega hannaðir til notkunar innandyra og fullkominn kostur fyrir alls konar meðferð á farmi, allt frá því að lyfta vörum í og úr hillum í að flytja farm á mill svæða.

 

Þessi rótgróni rafmagnslyftaraframleiðandi býður upp á kosti á borð við:

  • Háþróaðir riðstraumsmótorar og rafkerfi sem tryggir aukin afköst og áreiðanleika.
  • Hámarks ending rafgeyma sem bætir nýtingu tækja.
  • Lithium Ion rafgeymar í boði með allt að 5 ára ábyrgð á rafgeymi
  • Einfaldara viðhald, þannig að þú getur einbeitt þér að því sem mestu máli skiptir
  • Fjölbreyttur öryggisbúnaður  er staðalbúnaður fjá CAT svo sem innbyggt stöðugleikakerfi,innbyggð vigt í mælaborði, blá öryggisljós og  margt fl.
  • Fjölhæfar stillingar sem tryggja að rafmagnslyftararna er hægt að sérsníða að þínum þörfum.

Rafmagnslyftararnir nýtast á ýmsa vegu

Rafmagnslyftararnir eru upplagðir fyrir lagerstörf því þeir eru bæði snöggir og auðvelt að stýra þeim. Þetta á sérstaklega við um þriggja hjóla rafmagnslyftarana á borð við EP14-20A(C)NT sem eru með mjög þröngan snúningsradíus auk 360° stýris. Hámarkslyftihæðin er 7.0 metrar, sem gerir lyftarana ákjósanlega fyrir fjölbreytt notkunarsvið.

Í framleiðsluumhverfi henta rafmagnslyftarar einstaklega vel til að koma aðföngum eða íhlutum á framleiðslulínu eða til að fjarlægja umbúðir og aðrar aukaafurðir í framleiðslu. Þá má auk þess nota til þess að ferma eða afferma flutningsfarartæki.

Hvað greinir CAT frá öðrum rafmagnslyftaraframleiðendum?

Til þess að auðvelda þér fyrirbyggjandi og reglulegt viðhald með lágmarksbilanatíma eru CAT rafmagnslyftararnir með mikilli orkunýtni, kerfisvöktun á notkunartíma, innbyggðri  bilanagreiningu og yfirlit yfir viðvaranir í mælaborði. Að auki eru allar gerðir með innbyggðu áminningarkerfi sem hægt er að forrita þannig að viðhald sé skipulagt eftir því sem hentar vaktamynstri vinnustaðarins.

Eins og með alla CAT lyftara eru rafmagnslyftararnir byggðir til að endast. Með því að sameina seiglu og akstursþægindi við háþróaða tækni eru rafmagnslyftararnir einstaklega sveigjanlegur, hreinn og kraftmikill valkostur í stað dísel og LPG lyftara og henta til ýmissa verka innandyra sem utan.

Rafmagnslyftarar 1,4- 5,5 tonn

3 hjóla 48 V

4 hjóla 48 V

EP25-35A(C)N

EP40-55(C)N(H)

Dísellyftarar 2,5 – 10,0 tonn

DP20-35N3 1.5-3.5t

DP40-55(C)N3 4.0-5.5t

DP60-100N3 6.0-10.0 t

Vöruhúsalausnir

CWNSP10FS20210F

Hafa samband við sölumann

Gunnar M. Arnþórsson

Gunnar M. Arnþórsson

Sölustjóri IR loftlausna, lyftara og vöruhúsalausna

Gunnar hefur starfað sem sölustjóri IR loftlausna, lyftara og vöruhúsalausna frá árinu 2019.

Undir með sumardekkin

Nú fer hver að verða síðastur í að skipta yfir á sumardekkin því að rúmlega mánuður er síðan löglegu tímabili nagladekkja lauk, og sektin er allt að 80 þúsund krónur. Andri Ellertsson, rekstrarstjóri hjólbarða hjá Kletti, segir að skiptingarskeiðið hafi verið seint á...

Scania Super sigurvegari “Green Truck” 2022

Scania Super sigurvegari “Green Truck” 2022 Sjötta árið í röð hefur Scania unnið hin virtu “Green Truck” verðlaun fyrir framúrskarandi nýtni og eldsneytishagkvæmni. Öllum framleiðendum vörubíla í stærri flokki í Evrópu er árlega boðið að taka þátt í samanburðarprófun...

Hröð þróun Scania í rafmagnsbílum

Dagab er fyrirtæki í Svíþjóð sem sér um daglegan matvælaflutning og hefur fyrirtækið að undanförnu notast við rafknúna þungaflutningabíla og tvinnbíla. Í dag hefur fyrirtækið bætt við flotann sinn 64 tonna rafbíl sem mun sjá um vöruflutninga í Gautaborg.   Dagab var...

Afhending á M316 hjólagröfu til G.Hjálmarssonar

Formleg afhending fór fram fyrir páska á M316 premium hjólagröfu sem G Hjálmarsson fjárfesti í á síðasta ári Það sem helst ber að nefna sem prýðir þessa nýju línu frá CAT er: Nýtt rafstýrt vökvakerfi. Innbyggt 2D og CAT 3D gröfukerfi með tiltskynjara og RPS skynjara....

Scania með sjálfbærasta flutningabílinn þriðja árið í röð

Scania hlaut á dögunum verðlaun fyrir sjálfbærasta flutningabíl ársins, hinn 100% rafknúna Scania 25 P BEV, á Sty 2022 verðlaunahátíðinni á Ítalíu. Þetta er þriðja árið í röð sem bíll frá Scania hlotnast þessi heiður og framkvæmdastjórn ESB hefur staðfest að...

Jón Ingileifsson og Fossvélar fá afhenta CAT 323 premium beltagröfu

Um daginn kom Geir Þórir vélamaður í plægingarflokk Jóns Ingileifss / Fossvéla og fékk afhenta CAT323 premium beltagröfu. Premium vélarnar hafa ríkulegri staðalbúnað en flestir aðrir. Fyrir vélamann ber að nefna; 360° myndavélakerfi. Fjölstillanlegt sæti og armpúða...

Vantar þig lyftara?

Eigum von á 1,8 og 2,0 tonna lyfturum á næstu dögum.   1,8 tonna lyftari:  Rafgeymir 48 Volt 625 Ah með vatnsáfyllingarkerfi Lyftihæð 4800mm 3 hjóla Hliðarfærsla á göfflum Vigt í mælaborði Dempari fyrir gálga Strikfrí dekk Tilt centering Sjálfvirk handbremsa...

Nýjustu Scania metanbílunum fjölgar á Íslandi

Um 40 Scania vörubílar og strætisvagnar í nýjustu metanútfærslu eru nú komnir í notkun hér á landi. ,,Þessir bílar eru nýjasta kynslóð metanbíla og enn umhverfismildari og hagkvæmari en eldri gerðir þessara stóru bíla sem stóðu sig samt mjög vel. Við finnum fyrir...

CAT hlaðið plan

Við hlöðum upp fyrir verslunarmannahelgina, og þar sem engar útihátiðar eru leyfðar hvers vegna ekki að taka rúntinn með fjölskylduna í gegnum planið hjá okkur í Klettagörðum. Vorum að fylla planið af seldum vélum: 3x 772G námutrukkar, 1x D5 next gen premium jarðýta...

Afhending á þremur tækjum til Bjössa ehf.

Stór dagur hjá Bjössa ehf. þar sem þeir Bjössi, Skúli og Haukur komu og tóku á móti þremur nýjum tækjum. Scania G450 XT Scania G450 XT 4 öxla bíll með Langendorf sturtupalli. Bíllinn er vel útbúinn og pallurinn með víbrara. CAT CS44 CAT valtara CS44, 7 tonn, með...