Loftpressur

 Klettur er umboðsaðili fyrir Ingersoll Rand loftpressur á Íslandi en um er að ræða fyrsta flokks loftpressur með litla viðhaldsþörf. Saga Ingersoll Rand á markaði spannar 160 ár og alla tíð hefur áreiðanleiki, framúrskarandi tækni og einstök þekking verið í hávegum höfð. Þess má geta að fyrirtækið framleiðir einnig varahluti fyrir allar loftpressur sínar til þess að tryggja enn betri endingu.

Fá tilboð

Stimpilpressur

Skrúfupressur

Loftlagnaefni

Loftlagnaefni

Þjónusta

Hjá Kletti er mikil reynsla í að þjónusta og viðhalda loftkerfum. Við setjum upp og þjónustum loftkerfið þitt alla leið svo sem:

  • – Þjónusta, þjónustuskoðanir og olíu og síuskipti
  • – Viðgerðir
  • – Uppsetning á loftpressum og loftstöðvum
  • – Uppsetning á loftlögnum.

Hafa samband við sölumann

Gunnar M. Arnþórsson

Gunnar M. Arnþórsson

Sölustjóri IR loftlausna, lyftara og vöruhúsalausna

Gunnar hefur starfað sem sölustjóri IR loftlausna, lyftara og vöruhúsalausna frá árinu 2019.