Jeppadekk

Jeppadekk eru harðgerðari en fólksbíladekk vegna þess að þau þurfa að þola erfiðari aðstæður og undirlag. Hægt er að fá jeppadekk með mismunandi grófleika fyrir ólíkar aðstæður. Í jeppadekkjaflóruni flokkast líka dekk undir pickup bíla  D,E og F load Þau eru oftast með meiri burð en venjuleg jeppadekk C load. 

Við bjóðum upp á dekk frá Goodyear, Hankook, Nexen o.fl. Frá minnstu stærðum 205/ til stærri 42 tommu.

ALL