Hankook

Hankook dekk byggja á áralangri hefð. Hankook fyrirtækið var stofnað árið 1941 í Suður-Kóreu.Hankook I*pike er nýjasta kynslóð neglanlegra vetrardekkja frá Hankook. Hægt að nota þau með eða án nagla. Gríðarlegar rannsóknir og þróunarvinna liggja að baki þessari nýju gerð dekkja hjá Hankook. Mynstrið í dekjunum er grófara en í hefðbundnari vetrardekkjum sem bætir veggrip í hálku.