Vörubíladekk
Vörubíladekk eru eins og vinnuvéladekk mjög sterkbyggð, vírofin á alla kanta til að bera þungann.
Þar þarf einnig að huga að í hvaða verk/akstur er verið að nota viðkomandi vöru/dráttarbíl. Það eru bæði sumardekk og vetrardekk líka, svokölluð námudekk. Vörubíladekk eru bæði til sóluð og ný.
Okkar merki eru Goodyear, Dunlop, Fulda, Sava, DoubleCoin, DoubleStar, Torque og sóluð dekk
