Vinnuvéladekk

Vinnuvéladekk  eru alveg sér flóra og þarf að velja vel í hvað skal nota. Hafa skal í huga að það er alltaf loftið sem ber þungan af tækinu en ekki dekkið sem slíkt, dekkið er bara framleitt sterkara og efnismeira til að þola aukinn loftþrýsting til að bera meiri þunga. Goodyear og Maxam eru okkar helstu merki