Vegheflar

CAT vegheflar eru þekktir um allan heim fyrir endingu og hagkvæman rekstur. Þetta góða orðspor hefur tryggt yfirburða endursöluverð þeirra og markaðsstöðu um allan heim. CAT heflar eru boðnir bæði með og án framdrifs og eru frá 11-64 tonn að vinnuþyngd. Margs konar valbúnaður er í boði, sérsniðinn að þörfum hvers og eins.