Varaafl og iðnvélar
Klettur býður gott úrval af iðnvélum og varaaflstöðvum:
- CAT framleiðir ýmsar stærðir og útfærslur af iðnvélum.
- AJ Power Perkins rafstöðvar frá 10 KVA til 3350KVA og í ýmsum útfærslum.
- Piller UPS búnaður fyrir gagnaver (netþjónabú), banka og aðra sem ekki vilja lenda í straumrofi.
- Perkins vélar af ýmsum stærðum fyrir iðnað, rafmagnsframleiðslu og sem hjálparvélar.
- Scania iðnvélar, bjóðum varaafl frá Scania í ólíkum stærðum.
- MHPS gufuaflstúrbínur ásamt varahlutum fyrir virkjanir.
