Vörubílar

Klettur er brautryðjandi þegar kemur að heildarlausnum varðandi útfærslu á fullútbúnum bílum hvort heldur sem um er að ræða dráttarbíla eða bíla með ábyggingum. Klettur býður upp á framúrskarandi þjónustu og rekur fullkomin þjónustuverkstæði bæði í Reykjavík og á Akureyri ásamt því að vera í góðu samstarfi við önnur viðurkennd þjónustuverkstæði.

Scania 

Nýja kynslóðin af Scania vörubílunum hefur komið best út í fagsamanburði fyrir einstök þægindi, bestu aksturseiginleika og ekki síst lága eldsneytisnotkun. Scania er einnig leiðandi þegar kemur að þróun á nýorkulausnum með breiðasta val á vélum fyrir mismunandi orkugjafa. Óháð því hvort verið er að endurnýja flota eða einn stakan Scania bíl þá getum við sett upp útfærslu á fullbúnum bíl og þjónustu þannig að þú getir sinnt þinni þjónustu á bestan hátt.

HIAB 

Hiab er leiðandi á heimsvísu á búnaði fyrir vörumeðhöndlun , til ásetningar á vörubíla. Sem brautryðjandi í greininni með 75 ára reynslu, er áhersla og staðfesta að veita viðskiptavinum hámarksþjónustu og vera leiðandi til framtíðar í þróun á hátækni búnaði til vörumeðhöndlunar.

Scania 

Nýja kynslóðin af Scania vörubílunum hefur komið best út í fagsamanburði fyrir einstök þægindi, bestu aksturseiginleika og ekki síst lága eldsneytisnotkun. Scania er einnig leiðandi þegar kemur að þróun á nýorkulausnum með breiðasta val á vélum fyrir mismunandi orkugjafa. Óháð því hvort verið er að endurnýja flota eða einn stakan Scania bíl þá getum við sett upp útfærslu á fullbúnum bíl og þjónustu þannig að þú getir sinnt þinni þjónustu á bestan hátt.

HIAB 

Hiab er leiðandi á heimsvísu á búnaði fyrir vörumeðhöndlun , til ásetningar á vörubíla. Sem brautryðjandi í greininni með 75 ára reynslu, er áhersla og staðfesta að veita viðskiptavinum hámarksþjónustu og vera leiðandi til framtíðar í þróun á hátækni búnaði til vörumeðhöndlunar.