Sumardekk

Sumardekk henta vel í bleytu og á þurru malbiki og þau endast lengur en vetrardekk. Vegna minna viðnáms spara þau orkugjafa bílsins (hvort sem hann er eldsneyti eða rafmagn). 

Tímabil fyrir sumardekk er frá 15. apríl til 1. Nóvember. Sekt fyrir hvert nagladekk á því tímabili getur numið 20 þúsund kr.

sumardekk

Staðsetningar