Sumardekk

Sumardekk henta vel í bleytu og á þurru malbiki og þau endast lengur en vetrardekk. Vegna minna viðnáms spara þau orkugjafa bílsins (hvort sem hann er eldsneyti eða rafmagn). 

Tímabil fyrir sumardekk er frá 15. apríl til 1. Nóvember. Sekt fyrir hvert nagladekk á því tímabili getur numið 20 þúsund kr.

sumardekk

Ekki bíða í röð. Pantaðu tíma í dekkjaskipti hjá Kletti.

Alla virka daga kl. 8-17.

Athuga! Aðeins er hægt að bóka tíma fyrir fólksbíla, jepplinga og óbreytta jeppa. Fyrir önnur ökutæki eða vinnuvélar vinsamlegast hafið samband við 590 5100.

Fylltu inn upplýsingar

Persónu upplýsingar

Áttu dekk á dekkjahótelinu okkar?
Vantar þig ný dekk?

Hafa samband

Staðsetningar