Specialkarosser

Specialkarosser AB eða SKAB eins og fyrirtækið er gjarnan nefnt  er virtur sænskur framleiðandi á pöllum og ábyggingum á vörubíla.