Smurþjónusta

Klettur býður upp á smurþjónustu fyrir öll atvinnutæki og fólksbíla í Klettagörðum 8-10. Auk smur- og hjólbarðaþjónustu erum við með rafgeyma, rúðuþurrkur, rúðuvökva, ljósaperur og flest annað sem þurfa gæti.

Smurþjónusta þegar þér hentar
Við bjóðum uppá smurþjónustu fyrir allar stærðir og gerðir tækja.
Opnunartími er frá 08:00-23:30 mánudaga til fimmtudaga og frá 08:00-16:00 á föstudögum.
Ekkert aukagjald er tekið fyrir að fá þjónustu á kvöldin.
Mættu á staðinn eða bókaðu tíma hjá þjónustuveri 590 5200.

Smurstöð þar sem þér hentar
Við bjóðum uppá smurstöð á hjólum fyrir vinnuvélar þar sem þér hentar. Við komum til þín og skiptum um olíu og tökum alla úrgangsolíu og síur tilbaka.
Bókaðu tíma hjá þjónustuveri 590 5200.

OPNUNARTÍMI VERKSTÆÐISMÓTTÖKU:
08:00-17:00

TÍMAPANTANIR
s. 590 5200

ÞJÓNUSTUTÍMI:
8:00-23:30 mánudaga-fimmtudaga

08:00-16:00 föstudaga

Staðsetningar