Klettur er umboðsaðili Prinoth snjóbíla og snjótroðara á Íslandi. Prinoth var stofnað árið 1951 og er elsti framleiðandi snjótroðara í Evrópu. Prinoth er dótturfyrirtæki Leitner Group sem varð til við sameiningu Leitner, Prinoth og Bombardier.

 

Smelltu hér til að heimsækja vefsíðu Prinoth eða hafðu samband við sölumenn Kletts fyrir nánari upplýsingar.