Klettur er umboðsaðili fyrir PRAMAC rafstöðvar, varaaflgjafa og léttitæki. Hjá okkur færðu PRAMAC varaaflstöðvar frá 4-110 kW, bæði opnar eða í hljóðeinangruðu húsi og ýmist knúnar Perkins eða Yanmar dieselvélum. Einnig seljum við dráttarvélatengdar rafstöðvar frá 6-25 kW.

 

Smelltu hér til að heimsækja vefsíðu Pramac eða hafðu samband við sölumenn Kletts fyrir nánari upplýsingar.

 

screen-shot-2016-11-26-at-16-56-53