Vinsamlegast hafið samband við sölumann notaðra véla til að fá frekari upplýsingar um tækin eða sendið tölvupóst á sala@klettur.is.

 

Notaðar bifreiðar og vélar: Snorri Árnason, s. 590 5130

Vörubílar og rútur

Scania R560

Scania R560, Árgerð 2008, Ekin 833.000 km, lofti hringinn, 560 hestöfl, dæla og glussatankur fylgir með, þarf bara að setja í bílinn. verð: 3.500.000 + vsk, - umboðsala.

Scania R490

Scania R490, árgerð 2015, ekinn 70.000 km, Hiab 544 E-8 HIPRO JIB150X-4, Sörling pallur, 10.70 m langur, 2.55 m breiður, afhending ágúst- september, umboðsala

Scania R560

Scania R560, árgerð 2007, ekinn 561.000 km, Góð dekk, 560 hestöfl, bremsur og kúpling tekið í gegn á síðasta ári, olíumiðstöð, kaffikanna, verð: 3.700.000 + vsk, umboðsala

Scania R580

árgerð 2006, keyrður 460.000 km, 580 hestöfl, 8×4, glussadæla, leyfileg heildarþyngt 180 tonn, Tilboðsverð 4.400.000 + vsk

Scania P94

keyrður 311.000 km, árgerð 1997, bíll í góðu standi, góð dekk, 310 hestöfl, beinskiptur, loft framan og aftan,

Scania R420

Scania R420 Árgerð 2005 Keyrður 466.000 km 420 hestöfl Verð 2.000.000 + vsk

SCANIA R620

Scania R620 árgerð 2006 keyrður 380.000 glussadæla 6×4 Nafdrif smurkerfi Nýr retarder ný yfirfarinn gírkassi og kúpling góð dekk umboðsala, verð 4.200.000 + vsk

Vinnuvélar

CAT 972H Hjólaskófla

Árgerð 2006. VST: 13.100. Dekk: ca. 50%. Verð. 8.900.000 +vsk. Umboðssala. Skráninganúmer FH-0707

CAT 442 E

Árgerð 2008. VST: 2.960. Verð kr 6.500.000 + VSK. EH-1445 Umboðssala

VOLVO ECR58D

Árgerð 2018 maí. Tímastaða 550t Skekkjanleg tönn. Hraðtengi og Rototilt með gripkló. 3x Skóflur 400mm 700mm og 1200mm Verð 8.900.000kr + Vsk Umboðssala.

Qtrack 1550

Árgerð 2016 VST: 310 Skófla og gafflar. Verð kr 4.300.000 + VSK FH-0940 Umboðssala

CAT 908H2

Árgerð 2014, Tímastaða 6745, Skófla 1,1m3, Lagnir og rafmagnstengi fyrir aukabúnað t.d. fjölplóg, Smurkerfi, Hámarkshraði 35 km/klst. Eiginþyngd 6500kg, Verð 4.900.000kr + Vsk

CAT 910K

Árgerð 2015, Tímastaða 967, Skófla 1,6m3, Smurkerfi, Fjaðrandi gálgi, Driflæsing, Lagnir og rafmagnstengi fyrir aukabúnað t.d. fjölplóg, Ný dekk, Hámarkshraði 40 km/klst, Eiginþyngd 7.670kg. Verð 10.400.000kr +Vsk

CAT 444F2

Árgerð 2016, Tímastaða 550 tímar, Engcon rotortilt, Opnanleg framskófla, Vökvahliðarfærsla á backhoe, Gafflar fylgja, Umboðssala,

CAT M314F

Árgerð 2016 Vinnustundir 3.190 Hraðtengi S60 að ofan Engcon EC219 SS10 rototilt S60. Hægt er að setja snúningsskynjara fyrir vélstýringu í rototiltið. Smurkerfi. 3x skóflur og gafflar fylgja. Umboðssala. Verð 19.200.000kr + vsk

CAT 236

CAT 236 Skid Steer, Árgerð: 2007, Ekinn 2700 tíma, Verð: 1.800.000kr + VSK , Umboðssala

CAT M313D

Árgerð 2014, VST: 4.400, Rototilt S60 með S60 hraðtengi fyrir ofan, 3x skóflur, Vagntengi/krókur, vökvi og rafmang, ný dekk, Verð: 13.500.000 kr + vsk, Umboðssala

Terex 1505M

Terex 1505M hjólagrafa, Árgerð: 2006. VST: 7.500 Verð kr 4.200.000 + VSK, Staðsett hjá Kletti á Akureyri

Lyftarar og smávélar