MultiOne

Klettur er umboðsaðili MultiOne liðléttinga á Íslandi. Með 10 mismunandi flokkum véla, 19 útfærslum og yfir 170 mismunandi upprunalegum fylgihlutum er MultiOne besta liðstýrða smávélin á markaðnum. Hún er hentug fyrir allar gerðir verkefna, frá landbúnaði til landmótunar, frá viðhaldi fasteigna í ýmis verkefni bæjarfélaga.