Jarðýtur

CAT sækir uppruna sinn til smíði á landbúnaðartækjum, jarðýtum og dráttartækjum. Þessi reynslubrunnur kemur glögglega fram í þeim yfirburðatækjum sem jarðýturnar frá CAT eru. CAT ýturnar eru fáanlegar frá 7-105 tonn að vinnuþyngd. Margs konar gerðir af undirvögnum eru í boði ásamt mismunandi útfærslum af tönnum og riftönnum.