HIAB

Hiab er leiðandi á heimsvísu á búnaði fyrir vörumeðhöndlun , til ásetningar á vörubíla. Sem brautryðjandi í greininni með 75 ára reynslu, er áhersla og staðfesta að veita viðskiptavinum hámarksþjónustu og vera leiðandi til framtíðar í þróun á hátækni búnaði til vörumeðhöndlunar.