Goodyear hjólbarðaframleiðandinn setur mörkin sem aðrir á markaðnum reyna að elta. Hjólbarðarnir frá þeim eru fyrir ökumenn sem gera miklar kröfur til sportlegra eiginleika og gæða. Goodyear hefur nýtt sér áralanga reynslu sína af framleiðslu dekkja fyrir Formula 1 kappaksturinn við þróun nýrra dekkja sem almenningur nýtur nú góðs af. Klettur og forveri hefur verið umboðs-, sölu- og þjónustuaðili fyrir Goodyear hjólbarða frá árinu 1952.

 

⇒  Smelltu hér til að bóka tíma í dekkjaskipti!

 

⇒  Smelltu hér og til að sjá hvaða tegundir og verð við getum boðið þér!

 

⇒ Smelltu hér til að sjá staðsetningu dekkjaverkstæða okkar! 

 

⇒ Smelltu hér til að fá nánari upplýsingar um söluaðila Goodyear á Íslandi

 

Fólksbíladekk

Jeppadekk

Sendibíladekk