Fulda dekkin eru gæðadekk frá borginni Fulda í Þýskalandi sem hafa verið framleidd frá árinu 1906. Fulda heyrir undir Goodyear svo að óhætt er að segja að ítrustu kröfur séu uppfylltar hvað varðar gæði og frammistöðu.

 

Smelltu hér til að kynnast Fulda dekkjunum betur eða hafðu samband við sölumenn okkar í hjólbarðadeild Kletts.

Fólksbíladekk

Jeppadekk

Sendibíladekk