Caterpillar er með starfrækt öflugt CAT Cares Covid-19 teymi sem býður nú meðal annars upp á frí netnámskeið hjá Caterpillar Háskólanum til 31.maí 2020. Boðið er upp á yfir 300 námskeið er varðar þjónustu, tækjastjórnun og öryggi.

 

Nánari upplýsingar um námskeiðin:

  • 300+ námskeið í boði fyrir þjónustuaðila, tækjastjóra og varðandi umgengni og öryggismál.
  • Í boði frá 6.apríl til 31.maí
  • Hægt er að skrá sig hvenær sem er á www.CaterpillarUniversity.com
  • Hægt er að taka námskeiðin eins oft og óskað er eftir
  • Hægt er að taka námskeiðin í öllum stýrikerfum og farsímum.

 

Endilega kynnið ykkur námskeiðin nánar og skráið ykkur hér: https://www.caterpillaruniversity.com/

 

Athugið –  ef þið fáið villu  „Access Code is invalid“ við skráningu í campus þá þarf að þurka út töluna sem kemur í  „Access Code“  og klára skráninguna þannig.

Sjá fleiri fréttir

5 mars, 2021

G Hjálmarsson fjárfestir í snjómoksturstækjum.

Á dögunum fékk G Hjálmarsson á Akureyri afhent síðasta verkfærið í pakka sem samanstóð af eftirfarandi:

Lesa meir
19 febrúar, 2021

Scania 540 S vörubíllinn vinnur með yfirburðum í samanburðarprófunum

Síðasta haust var Scania með í tveimur samanburðarprófunum í Þýskalandi sem skipulagðar voru af evrópskum viðskiptatímaritum.

Lesa meir
29 janúar, 2021

Nýja árið byrjar vel fyrir CAT

Klettur – sala og þjónusta ehf. er umboðsaðili fyrir Caterpillar vinnuvélar á Íslandi. Að sögn Vilmundar Theodórssonar, sölustjóra CAT landvéla hjá Kletti, fer árið 2021 vel af stað í sölu vinnuvéla...

Lesa meir
20 janúar, 2021

Scania kynnir nýja V8-línu

Nýju V8-vélarnar frá Scania eru ekki aðeins eins kraftmiklar og hugsast getur heldur stórbæta þær einnig nýtingu á eldsneyti. Heildarsparnaður getur numið allt að sex prósentustigum, þegar nýi...

Lesa meir
23 október, 2020

Ný og spennandi jarðýta frá CAT

Nýja CAT D6 XE rafdrifna jarðýtan er nú fáanleg hjá Kletti. Fulltrúar Kletts fengu tækifæri til að prófa vélina í Danmörku fyrr á þessu ári og var það niðurstaða þeirra að hún stæðist allar væntingar og gott betur.

Lesa meir
24 júlí, 2020

Finnbogi Þórarinsson til liðs við Klett.

Klettur festi nýverið kaup á starfsemi FS Mótor ehf. af Finnboga Þórarinssyni, stofnanda og eiganda fyrirtækisins, sem jafnframt hefur hafið störf á þjónustuverkstæði afl- og vinnuvéladeildar Kletts.

Lesa meir
29 maí, 2020

Leikföng fyrir framtíðar CAT aðdáendur

Eigum til ýmsa gjafavöru fyrir unga sem aldna CAT aðdáendur í verslun okkar í Klettagörðum 8-10.

Lesa meir
24 apríl, 2020

Magni öflugasti dráttarbátur landsins

Magni nýr dráttarbátur Faxaflóahafna er 32 metra langur, 12 metra breiður og með tvær 2525 kW (3,386 HP) Caterpillar aðalvélar og tvær Caterpillar C4.4 rafstöðvar

Lesa meir

Staðsetningar