Caterpillar er með starfrækt öflugt CAT Cares Covid-19 teymi sem býður nú meðal annars upp á frí netnámskeið hjá Caterpillar Háskólanum til 31.maí 2020. Boðið er upp á yfir 300 námskeið er varðar þjónustu, tækjastjórnun og öryggi.

 

Nánari upplýsingar um námskeiðin:

  • 300+ námskeið í boði fyrir þjónustuaðila, tækjastjóra og varðandi umgengni og öryggismál.
  • Í boði frá 6.apríl til 31.maí
  • Hægt er að skrá sig hvenær sem er á www.CaterpillarUniversity.com
  • Hægt er að taka námskeiðin eins oft og óskað er eftir
  • Hægt er að taka námskeiðin í öllum stýrikerfum og farsímum.

 

Endilega kynnið ykkur námskeiðin nánar og skráið ykkur hér: https://www.caterpillaruniversity.com/

 

Athugið –  ef þið fáið villu  „Access Code is invalid“ við skráningu í campus þá þarf að þurka út töluna sem kemur í  „Access Code“  og klára skráninguna þannig.

Sjá fleiri fréttir

24 júlí, 2020

Finnbogi Þórarinsson til liðs við Klett.

Klettur festi nýverið kaup á starfsemi FS Mótor ehf. af Finnboga Þórarinssyni, stofnanda og eiganda fyrirtækisins, sem jafnframt hefur hafið störf á þjónustuverkstæði afl- og vinnuvéladeildar Kletts.

Lesa meir
29 maí, 2020

Leikföng fyrir framtíðar CAT aðdáendur

Eigum til ýmsa gjafavöru fyrir unga sem aldna CAT aðdáendur í verslun okkar í Klettagörðum 8-10.

Lesa meir
24 apríl, 2020

Magni öflugasti dráttarbátur landsins

Magni nýr dráttarbátur Faxaflóahafna er 32 metra langur, 12 metra breiður og með tvær 2525 kW (3,386 HP) Caterpillar aðalvélar og tvær Caterpillar C4.4 rafstöðvar

Lesa meir
8 apríl, 2020

Frí netnámskeið hjá Caterpillar University til 31.maí

The Caterpillar University Online Campus býður viðskiptavinum Kletts upp á frí netnámskeið til 31.maí 2020

Lesa meir
24 mars, 2020

Ráðstafanir vegna Covid-19

Klettur leggur mikla áherslu á að lágmarka smithættu og fylgja almennum ráðleggingum Almannavarna. Nýjar verklagsreglur eru því í gildi núna til að tryggja öryggi starfsmanna og viðskiptavina.

Lesa meir
11 mars, 2020

EXPEL – ný vara

Expel er byltingarkenndur búnaður sem hreinsar 99,999% af raka og olíu úr lofti og óhreinindi niður í 1 micron. Hannaður til að vernda lofstýrðar vélar og búnað og minnkar viðhald.

Lesa meir
6 febrúar, 2020

CAT D6 XE

Það eru spennandi tímar fram undan hjá Caterpillar þar sem þeir eru meðal annars að kynna nýja D6 XE rafdrifna jarðýtu sem er fyrsta rafdrifna ýtan í heimi sem er með drifhjólin uppi.

Lesa meir
31 janúar, 2020

Nýr Páll Jónsson GK 7

Nýr Páll Jónsson GK 7 var að koma til landsins eftir siglingu frá Póllandi. Um borð í skipinu er Caterpillar búnaður.

Lesa meir