Frí netnámskeið hjá Caterpillar University til 31.maí - klettur.is

Caterpillar er með starfrækt öflugt CAT Cares Covid-19 teymi sem býður nú meðal annars upp á frí netnámskeið hjá Caterpillar Háskólanum til 31.maí 2020. Boðið er upp á yfir 300 námskeið er varðar þjónustu, tækjastjórnun og öryggi.

 

Nánari upplýsingar um námskeiðin:

  • 300+ námskeið í boði fyrir þjónustuaðila, tækjastjóra og varðandi umgengni og öryggismál.
  • Í boði frá 6.apríl til 31.maí
  • Hægt er að skrá sig hvenær sem er á www.CaterpillarUniversity.com
  • Hægt er að taka námskeiðin eins oft og óskað er eftir
  • Hægt er að taka námskeiðin í öllum stýrikerfum og farsímum.

 

Endilega kynnið ykkur námskeiðin nánar og skráið ykkur hér: https://www.caterpillaruniversity.com/

 

Athugið –  ef þið fáið villu  „Access Code is invalid“ við skráningu í campus þá þarf að þurka út töluna sem kemur í  „Access Code“  og klára skráninguna þannig.

Sjá fleiri fréttir