Fólksbíladekk

Fólksbíladekk hafa fínna munstur en jeppadekk. Í fólksbílavetrardekkjum eru oft fínir skurðir yfir munstrið sem gefa meira grip. Það er mýkra gúmmí og meira hugað að minni hávaða og minna viðnámi fyrir eldsneytissparnað. Fólksbíladekk hafa oft stefnuvirk dekk eða inn og út síðu til að ná hámarksgripi og hreinsa vatn undan þeim.

Staðsetningar