Nýja árið byrjar vel fyrir CAT

Nýja árið byrjar vel fyrir CAT

Vilmundur Theodórsson afhendir Elvari Kristni Sigurgeirssyni hjá Þotunni ehf. í Bolungarvík hjólaskóflu af gerðinni CAT 938M sem setur ný viðmið varðandi þægindi, afköst og eldsneytisnýtingu auk þess að mæta ströngustu kröfum um mengunarvarnir.   Klettur – sala...
Ný og spennandi jarðýta frá CAT

Ný og spennandi jarðýta frá CAT

Páll Theódórsson frá Kletti, Dofri Eysteinsson, forstjóri Suðurverks og Snorri Árnason frá Kletti við afhendinguna á vélinni.   Nýja CAT D6 XE rafdrifna jarðýtan er nú fáanleg hjá Kletti. Fulltrúar Kletts fengu tækifæri til að prófa vélina í Danmörku fyrr á þessu...
Finnbogi Þórarinsson til liðs við Klett.

Finnbogi Þórarinsson til liðs við Klett.

Klettur – sala og þjónusta ehf. festi nýverið kaup á starfsemi FS Mótor ehf. af Finnboga Þórarinssyni, stofnanda og eiganda fyrirtækisins, sem jafnframt hefur hafið störf á þjónustuverkstæði afl- og vinnuvéladeildar Kletts.   Klettur, sem um árabil hefur verið...
Leikföng fyrir framtíðar CAT aðdáendur

Leikföng fyrir framtíðar CAT aðdáendur

CAT leikföng 5 stk í pakka (úr plasti) Stærð: 7,5 cm Fyrir 3ja ára og eldri Verð: 1.602 kr.   CAT leikföng 3 stk í pakka (úr málmi) Stærð: 10 cm. Fyrir 3ja ára og eldri Verð: 3.026 kr.   CAT útisett Fyrir 2ja ára og eldri Verð: 3.799 kr. CAT samstæðuspil...
Magni öflugasti dráttarbátur landsins

Magni öflugasti dráttarbátur landsins

Magni nýr dráttarbátur Faxaflóahafna er 32 metra langur, 12 metra breiður og með tvær 2525 kW (3,386 HP) Caterpillar aðalvélar. Jafnframt ertu tvær Caterpillar C4.4 rafstöðvar þannig að hestöfl í vélarúminu eru því rétt um 7000 HP.   Togkraftur dráttarbátsins er...

Staðsetningar