by Karen | maí 17, 2022 | frétt
Nú fer hver að verða síðastur í að skipta yfir á sumardekkin því að rúmlega mánuður er síðan löglegu tímabili nagladekkja lauk, og sektin er allt að 80 þúsund krónur. Andri Ellertsson, rekstrarstjóri hjólbarða hjá Kletti, segir að skiptingarskeiðið hafi verið seint á...
by Karen | maí 12, 2022 | frétt
Scania Super sigurvegari “Green Truck” 2022 Sjötta árið í röð hefur Scania unnið hin virtu “Green Truck” verðlaun fyrir framúrskarandi nýtni og eldsneytishagkvæmni. Öllum framleiðendum vörubíla í stærri flokki í Evrópu er árlega boðið að taka þátt í samanburðarprófun...
by Karen | maí 6, 2022 | frétt, Uncategorized
Dagab er fyrirtæki í Svíþjóð sem sér um daglegan matvælaflutning og hefur fyrirtækið að undanförnu notast við rafknúna þungaflutningabíla og tvinnbíla. Í dag hefur fyrirtækið bætt við flotann sinn 64 tonna rafbíl sem mun sjá um vöruflutninga í Gautaborg. Dagab var...
by Karen | apr 13, 2022 | frétt
Formleg afhending fór fram fyrir páska á M316 premium hjólagröfu sem G Hjálmarsson fjárfesti í á síðasta ári Það sem helst ber að nefna sem prýðir þessa nýju línu frá CAT er: Nýtt rafstýrt vökvakerfi. Innbyggt 2D og CAT 3D gröfukerfi með tiltskynjara og RPS skynjara....
by Karen | nóv 10, 2021 | frétt, Uncategorized
Scania hlaut á dögunum verðlaun fyrir sjálfbærasta flutningabíl ársins, hinn 100% rafknúna Scania 25 P BEV, á Sty 2022 verðlaunahátíðinni á Ítalíu. Þetta er þriðja árið í röð sem bíll frá Scania hlotnast þessi heiður og framkvæmdastjórn ESB hefur staðfest að...
by Karen | sep 23, 2021 | frétt, Uncategorized
Um daginn kom Geir Þórir vélamaður í plægingarflokk Jóns Ingileifss / Fossvéla og fékk afhenta CAT323 premium beltagröfu. Premium vélarnar hafa ríkulegri staðalbúnað en flestir aðrir. Fyrir vélamann ber að nefna; 360° myndavélakerfi. Fjölstillanlegt sæti og armpúða...