by Sahara | feb 19, 2021 | frétt
Síðasta haust var Scania með í tveimur samanburðarprófunum í Þýskalandi sem skipulagðar voru af evrópskum viðskiptatímaritum. Niðurstöður 1000 punkta prófsins (þýs. 1000 Punkte Test) og European Truck Challenge (ETC) hafa nú verið opinberaðar og Scania 540 S...
by baldur | jan 29, 2021 | frétt
Vilmundur Theodórsson afhendir Elvari Kristni Sigurgeirssyni hjá Þotunni ehf. í Bolungarvík hjólaskóflu af gerðinni CAT 938M sem setur ný viðmið varðandi þægindi, afköst og eldsneytisnýtingu auk þess að mæta ströngustu kröfum um mengunarvarnir. Klettur – sala...
by baldur | okt 23, 2020 | frétt
Páll Theódórsson frá Kletti, Dofri Eysteinsson, forstjóri Suðurverks og Snorri Árnason frá Kletti við afhendinguna á vélinni. Nýja CAT D6 XE rafdrifna jarðýtan er nú fáanleg hjá Kletti. Fulltrúar Kletts fengu tækifæri til að prófa vélina í Danmörku fyrr á þessu...
by baldur | júl 24, 2020 | frétt, Uncategorized
Klettur – sala og þjónusta ehf. festi nýverið kaup á starfsemi FS Mótor ehf. af Finnboga Þórarinssyni, stofnanda og eiganda fyrirtækisins, sem jafnframt hefur hafið störf á þjónustuverkstæði afl- og vinnuvéladeildar Kletts. Klettur, sem um árabil hefur verið...
by baldur | maí 29, 2020 | frétt, Uncategorized
CAT leikföng 5 stk í pakka (úr plasti) Stærð: 7,5 cm Fyrir 3ja ára og eldri Verð: 1.602 kr. CAT leikföng 3 stk í pakka (úr málmi) Stærð: 10 cm. Fyrir 3ja ára og eldri Verð: 3.026 kr. CAT útisett Fyrir 2ja ára og eldri Verð: 3.799 kr. CAT samstæðuspil...
by baldur | apr 24, 2020 | frétt, Uncategorized
Magni nýr dráttarbátur Faxaflóahafna er 32 metra langur, 12 metra breiður og með tvær 2525 kW (3,386 HP) Caterpillar aðalvélar. Jafnframt ertu tvær Caterpillar C4.4 rafstöðvar þannig að hestöfl í vélarúminu eru því rétt um 7000 HP. Togkraftur dráttarbátsins er...