Klettur er umboðsaðili Caterpillar á Íslandi og býður upp á fjölbreytt vöruúrval af bátavélum og rafstöðvum hvort heldur er til sjós eða lands.