Beltagröfur

CAT framleiðir bæði hjóla- og beltagröfur. Beltagröfur eru frá 12-85 tonn að vinnuþyngd. Allar þessar gröfur eru boðnar með mismunandi gerðum af bómum, gröfuörmum, spyrnum, hraðtengjum og skóflum, allt eftir þeim verkefnum sem þeim eru ætluð.