Um daginn kom Geir Þórir vélamaður í plægingarflokk Jóns Ingileifss / Fossvéla og fékk afhenta CAT323 premium beltagröfu. Premium vélarnar hafa ríkulegri staðalbúnað en flestir aðrir. Fyrir vélamann ber að nefna;

  • 360° myndavélakerfi.
  • Fjölstillanlegt sæti og armpúða með hita og kælingu.
  • 10“ snertiskjá og joystick þar sem hægt er að prógrammera takkana fyrir mismunandi aðgerðir.
  • Stjórntæki og vökvakerfi eru rafstýrð.
  • Stage V mótor með passivan alsjálfvirkan mengunarbúnað.
  • CPM vigt þar sem tryggt er að bíll sé alltaf rétt lestaður.
  • 2D gröfukerfi sem var uppfært í CAT „earthworks“ 3D system.
  • E-fence þar sem hægt er að setja öryggisgirðing í kringum vél ef unnið er undir t.d rafstreng eða húsþaki.
  • Assist kerfi sem eykur afköst á vélamann.

Að auki kom vélin með innbyggt stýrikerfi fyrir CAT TRS Rototilt og L8 joystick. Framan á dipperinn var sett Gjerstad S70 hraðtengi, CAT TRS23 70/70 Rototilt með RPS- og tiltskynjara og gripörmum. Að lokum fékk Geir sér pakka frá skoflur.is

Á myndunum má sjá Vilmund frá Kletti afhenda Geir Þóri og Magnúsi vélina ásamt því að fara yfir þá möguleika sem Premium vélarnar hafa. 

Það var vel við hæfi að Geir kom á nýlegri Scaniu til að ná í nýju CAT 323 premium vélina.

Við erum ákaflega stolt yfir því að Jón Ingileifsson og Fossvélar völdu Klett og CAT sem samstarfsaðila í þessari fjárfestingu sinni og óskum þeim innilega til hamingju.

Sjá fleiri fréttir

10 nóvember, 2021

Scania með sjálfbærasta flutningabílinn þriðja árið í röð

Scania hlaut á dögunum verðlaun fyrir sjálfbærasta flutningabíl ársins, hinn 100% rafknúna Scania 25 P BEV, á Sty 2022 verðlaunahátíðinni á Ítalíu. Þetta er þriðja árið í röð sem bíll frá Scania hlotnast þessi heiður.

Lesa meira
23 september, 2021

Jón Ingileifsson og Fossvélar fá afhenta CAT 323 premium beltagröfu

Um daginn kom Geir Þórir vélamaður og tók á móti CAT323 premium beltagröfu fyrir Jón Ingileifsson og Fossvélar. CAT Premium beltagröfurnar vélarnar hafa ríkulegri staðalbúnað en flestir aðrir.

Lesa meira
16 ágúst, 2021

Vantar þig lyftara?

Eigum von á 1,8 og 2,0 tonna lyfturum í hús. Mjög vel útbúnir lyftarar. Kynntu þér málið og hafðu samband við Gunnar sölustjóra í s: 590 5135

Lesa meira
4 ágúst, 2021

Nýjustu Scania metanbílunum fjölgar á Íslandi

Um 40 Scania vörubílar og strætisvagnar í nýjustu metanútfærslu eru nú komnir í notkun hér á landi. Nýju bílarnir eru að koma með auknu afli samhliða því að spara enn meira eldsneyti en áður.

Lesa meira
30 júlí, 2021

CAT hlaðið plan

Við hlöðum upp fyrir verslunarmannahelgina, og þar sem engar útihátiðar eru leyfðar hvers vegna ekki að taka rúntinn með fjölskylduna í gegnum planið hjá okkur í Klettagörðum.

Lesa meira
25 júní, 2021

Afhending á þremur tækjum til Bjössa ehf.

Stór dagur hjá Bjössa ehf. þar sem þeir Bjössi, Skúli og Haukur komu og tóku á móti þremur nýjum tækjum. Scania G450 XT, CAT valtar og CAT hjólagröfu.

Lesa meira
23 júní, 2021

ESB staðfestir yfirburði Scania í eldsneytisskilvirkni

Fjögur ár í röð hefur Scania unnið hin virtu „Green Truck“ verðlaun. Nú staðfesta tölur frá framkvæmdastjórn ESB að Scania er langbest meðal stórbílaframleiðenda í að draga úr losun koltvísýrings.

Lesa meira
8 júní, 2021

Afhendingar í maí

Það má segja að markaðurinn hafi tekið vel á móti nýju kynslóðinni af CAT vinnuvélunum og höfum við verið að afhenda töluvert af þeim upp á síðkastið.

Lesa meira