Þjónusta Kletts

Klettur býður viðskiptavinum sínum upp á breiða línu vinnuvéla, lyftara, aflvéla í skip og rafstöðva, vöruflutninga- og hópferðabifreiða, hleðslukrana, gámakróka og lyftur,  palla og malarvagna, hjólbarða, loftpressur, gíra og skrúfubúnað, auk annars búnaðar og fylgi- og aukahluta fyrir vinnuvélar, bifreiðar, sjávarútveg og iðnað frá mörgum öðrum framleiðendum. 

 

„Við leggjum mikla áherslu á þjónustuþáttinn og undirstrikum að það er margsannað hversu miklu skiptir að fá þjónustu frá sérhæfðum viðgerðarmönnum í viðkomandi vélbúnað.“

 

Vörumerki