Varahlutir

Klettur kappkostar að veita viðskiptavinum sínum skjóta og góða varahlutaþjónustu. Starfsmenn okkar búa yfir áralangri reynslu og mikilli sérþekkingu sem er lykillinn að góðri og öruggri þjónustu.

 

Klettur þjónustar m.a. eftirtalin vörumerki:

 

Afgreiðslutími varahlutaverslunar
8:00-17:00 virka daga

Beinn sími
s. 590 5220

Þjónustusími utan afgreiðslutíma
s. 825 5750

Netfang
varahlutir@klettur.is