Verkstæði

Á vélaverkstæði Kletts starfar góður hópur valinkunnra manna hvort heldur sem verkefnin eru til lands eða sjós. Vélasvið Kletts býr yfir fullkomnu vélaverkstæði ásamt sérbúnum þjónustubifreiðum og vel menntuðu starfsliði.

 

Hjá okkur færðu alhliða þjónustu- og smur fyrir fólksbíla, vörubíla, rútur, vinnuvélar, krana, bátavélar, gíra, loftpressur, landbúnaðartæki og almenn atvinnutæki.

 

Einnig bjóðum við alhliða hjólbarðaþjónustu á dekkjaverkstæðum okkar í Klettagörðum, Garðabæ, Hátúni og Viðarhöfða.

Smelltu hér til að fá nánari upplýsingar um dekkjaverkstæði Kletts.

 

 

 

 

Opnunartími verkstæðismóttöku:
8:00-17:00 virka daga

Beinn sími:
590 5200

Þjónustutími vörubílaverkstæðis:
08:00-23:30 mánudaga-fimmtudags 08:00-16:00 föstudaga

Þjónustutími afl- og vinnuvéla:
08:00-17:00 mánudaga-fimmtudags 08:00-16:00 föstudaga

Opnunartími Klettur-Norðurland:
08:00-17:00 alla virka daga

Beinn sími:
590 5230

Útkallsþjónusta utan afgreiðslutíma hjá CAT:
825 5760

Útkallsþjónusta utan afgreiðslutíma hjá Scania:
825 5740

Útkallsþjónusta utan afgreiðslutíma Klettur-Norðurland:
825 5770

Netfang þjónustuborðs
service@klettur.is