Staðsetning

Klettur er til húsa í Klettagörðum 8-10 í glæsilegri þjónustumiðstöð sem er sérhönnuð með tilliti til starfsemi  okkar, sem gerir okkur kleift að veita viðskiptavinum okkar úrvalsþjónustu.

 

Opnunartími alla virka daga er frá klukkan 8:00-17:00.

 

Einnig er hjólbarðaverkstæði og sala að Suðurhrauni 2b í Garðabæ. Opnunartími alla virka daga er frá klukkan 8:00-17:00.

 

 

Klettur, Klettagörðum 8-10, 104 Reykjavík
s. 590 5100


Klettur, Suðurhrauni 2b, 210 Garðabæ
s. 590 5290