Scania Marine & Industrial vélar hafa sannað gildi sitt til sjós og lands, ásamt Scania rafstöðvum sem notaðar eru um borð í skipum eða sem varaafl fyrir fyrirtæki og stofnanir.