Vöruúrval rafstöðva

Það er ekki að ástæðulausu að við sjáum um alla þjónustu á neyðarrafstöðvum hjá stórum fyrirtækjum og stofnunum sem þurfa öruggt rekstrarumhverfi. Klettur selur rafstöðvar frá mörgum af virtustu rafstöðvaframleiðendum, t.d. Caterpillar, Scania og Pramac.