Með Perkins getum við boðið upp á bátavélar sem eru 86-300 hp og ljósavélar sem eru 13,5-161 kW. Perkins vélarnar er hægt að panta með eða án gíra, og í boði eru ZF og Twin Disc gírar.

 

Perkins framleiðir vélar í stærðunum frá 5 hö. til 2.600 hö. Caterpillar notar vélar frá Perkins í hluta af sölulínu sinni í rafstöðvum og bátavélum.

 

Hjá okkur eru allar tækniupplýsingar, varahlutir, þjónusta og þekking undir sama þaki. Hvar færð þú það annars staðar fyrir þinn Perkins mótor?