HIAB er stærsti framleiðandi í heimi á hleðslukrönum fyrir vörubíla og hefur um langt árabil verið leiðandi merki hér á landi. HIAB framleiðir krana af öllum stærðum og gerðum, allt frá tæplega einu tonni/metra og upp í 80 tonn/metra. Klettur hefur verið sölu- og þjónustuaðili fyrir HIAB hleðslukrana frá árinu 2002.

 

Smelltu hér til að heimsækja vefsíðu HIAB eða hafðu samband við sölumenn Kletts fyrir nánari upplýsingar.

Kranar og aukahlutir

Multilift

Multilift logo

 

MULTILIFT sem er systurfyrirtæki HIAB og framleiðir gámakrókbúnað á vörubíla ásamt gámalyftum. MULTILIFT gámakrókarnir eru framleiddir með allt frá 3 tonna lyftigetu og upp í 25 tonn.