Klettur er umboðsaðili hinna heimsþekktu Dunlop mótorhjóladekkja, sem í áraraðir hafa sannað gildi sitt. Við vitum að hjá okkur átt þú ekki að vera í vandræðum með að finna dekk sem henta í öll verkefni, þar sem Dunlop framleiðir margar týpur af dekkjum fyrir götu-, keppnis-, cross- og fjórhjól sem henta vel fyrir breytt notkunarsvið.