Dekkjaverkstæði

Hjólbarðasvið Kletts býður upp á óendanlega möguleika þegar hjólbarðar eru annars vegar, hvort sem um er að ræða fólksbíla, lyftara, vörubifreiðar eða stærstu gerðir vinnuvéla.

 

Við bjóðum alhliða hjólbarðaþjónustu á dekkjaverkstæðum okkar í Klettagörðum og Garðabæ. Ef þú ert að leita að nýjum dekkjum fyrir fólksbíla, jeppa, vörubíla, vagna, lyftara, dráttarvéla, vinnuvéla eða mótorhjóla þá ertu á réttum stað. Líttu við hjá okkur og við klárum málið.

 

Hægt er að bóka tíma hjá þjónustumóttöku í síma 590 5280 eða hafa samband í gegnum netfangið hjolbardar@klettur.is.

 

 

– Umfelganir
– Ballansering
– Dekkjahótel
– Ískrúfaðir naglar í hvers kyns dekk og skó frá Bestgrip
– Dekkjavélar, viðgerðarefni, tæki og tól fyrir hjólbarðaverkstæði
– Míkróskurður
– Smurþjónusta

Opnunartími
8:00-17:00 virka daga


Hjólbarðaverkstæði Kletts, Klettagörðum 8-10
s. 590 5280

Hjólbarðaverkstæði Kletts, Suðurhrauni 2b, Garðabæ
s. 590 5290

Þjónustusími utan afgreiðslutíma
s. 825 5795